Baðherbergisvift
Baðherbergisvifta

Klassísk útsogsvifta sem hentar hvort sem er í baðherbergi eða eldhús, eða þar sem þörf er á loftskiptum. M serían er með klassísku útliti, góðu loftflæði, litlu hljóði og góða nýtni.

  • Klassískt útlit
  • Gæða plast í kápu
  • Butterfly einstefnuloki
  • Fjölrbreyttir möguleikar að stjóran viftunni
  • Staðalstærð, og passar beint í eldri 10 cm viftugöt

Loftflæði

  • 295 m3/h (rúmetrar á klukkustund).
  • 81 l/s (lítrar á sekúndu).

Rafmagn

  • 220-240 Volt 50 Hz
  • 24 Vött
  • 0.13 Amper

Hljóð

Hljóðið er mælt í 3 metra fjarlægð: 39 dB(A)

Einangrun

IPX4.

Stærð

Stærð 15 cm vifta
Stærð 15 cm vifta