
Flata baðviftan. Hentar þar sem ekki er hægt að koma fyrir öðrum viftum, viftan er flöt og leggst utan á vegginn en þarf ekki að tengja við rör. Viftan hentar því á stöðum þar sem gat er ekki af staðlaðri stærð.
Hljóðlátar
Eingöngu 29 db á fullum krafti.
Lítil orkunotkun
Viftan notar eingöngu 3,6 wött.
Loftflæði
- 95 m3/h (rúmetrar á klukkustund).
- 27 L/sek.
Rafmagn
- 220-240 Volt 50 Hz
- 3,6 Vött
Hljóð
Hljóðið er mælt í 3 metra fjarlægð: 29 dB(A)
Einangrun
IP44.