Vifta
Vifta
Hvít hönnunarvifta henta í fjölbreytta aðstæður með fersku útliti. LX3 gerðin er hönnuð með það í huga að passa inn í fjölbreytt umhverfi og án þess að vera of áberandi.

  • Einfalt útlit og hönnun
  • Úr skjannahvítu plasti
  • Einstefnuloki fylgir með
  • Úrval valkosta
  • Passar í 100 mm rör (ytra mál viftunnar)

Loftflæði

  • 88 m3/h (rúmetrar á klukkustund).
  • 24 l/s (lítrar á sekúndu).

Rafmagn

  • 220-240 Volt 50 Hz
  • 14 Vött
  • 0.085 Amper

Hljóð

Hljóðið er mælt í 3 metra fjarlægð: 33 dB(A)

Einangrun

IPX4.

Passar viftan?

lx3_100_dim

Myndir