
Quiet er hljóðlátasta viftan á markaðnum.
Hljóðlátar
Best af hljóðinu er komið frá rafmótornum, þessar viftur eru um 50% hljóðlátari en hefðbundnar viftur. Í venjulegum viftum þá fer hljóðið auk þess út í festingar og veggi og víbríingur leiðir um rýmið. Fyrir utan að vera með hljóðlátari viftumótor, þá eru Quiet vifturnar með sérstakt einangrandi viftuhús sem einangrar mótorinn frá vegg eða festingum.
Vifturnar eru auk þess með sömu afköst og hefðbundar viftur og ná því að vera með lágt hljóð
Langur líftími
Vifturnar eru búnar með kúlulegum, þannig að langur líftími viftunnar er tryggður. Líftími vifturnar er því alla vegana 25% meiri en venjulegar viftur.
Lítil orkunotkun
Silenta vifturnar nota mjög litla orku miðað við sambærilegar viftur eða eingöngu 5.5 vött fyrir 10 cm vifturnar.
Einstefnulokar
Viftan er búin með einstefnuloka til að tryggja að loft fari ekki í öfuga átt. Einstefnulokinn er aftan á viftunni, þannig að hann er ekki sýnilegur.
Keyrt á tíma
Valmöguleiki er að hafa tíma á viftunni, þannig að þegar viftan fer í gang þá keyrir hún í ákveðinn tíma t.d. 30 mínútur og slekkur svo á sér. Hægt er að stilla þennan tíma innan í viftunni.
Rakastýrð vifta
Valmöguleiki með þessum viftum er að vera með rakaskynjara, þannig að ef rakastig fer yfir ákveðin mörk fer viftan sjálkrafa í gang. Þetta á t.d. við um baðherbergi, þegar búið er að fara í sturtu þá fer viftan sjálf í gang og hættir ekki fyrr en eðlilegu rakastigi er náð. Þetta er öflug vörn t.d. gegn myglusvepp til að tryggja að rakastigið sé ekki of hátt og aðstæður myndast ekki til þess að myglusveppur geti dafnað í svefnherberginu.
Loftflæði
- 95 m3/h (rúmetrar á klukkustund).
- 27 L/sek.
Rafmagn
- 220-240 Volt 50 Hz
- 7,5 Vött
- 0,008 Amper
Hljóð
Hljóðið er mælt í 3 metra fjarlægð: 25 dB(A)
Einangrun
IPX4.
Stærð