iFan viftan
iFan viftan

iFan eru nýjast hönnum á viftum sem eru í boði í heiminum í dag. Ótrúlegar viftur með snjöllum stýringum t.d. þegar kemur að því að meta nauðsynlegan hraða viftunnar eða hvort rakastig er of hátt. Framtíðar útfærsla af viftum!

Ótrúlega hljóðlátar, ótrúlega orkunýtnar, ótrúlega mikið úrval af stillingum.

 • Allt að 133 rúmetra af fersku lofti á klukkustund
 • Innbyggt í viftuna, rakaskynjar, tímaskynjar og öflug virkni stýring
 • Fjarstýring fylgir með til að stýra viftunni
 • Notar eingöngu 3,6W, minna en minnsta sparperan á markaðanum.
 • Ótrúlega hljóðlát, 21 dB(A) meðahljóð. Það jafnast á við skrjáf í laufum eða lágt hvísl
 • Innbyggð hraðastýring sem stýrir hraða viftunnar
 • Hægt að láta hana lofta hreyfa loft sjálfvirkt án þess að kveikja

Ofur-hljóðlát

Mótorinn er búinn með sérstökum púðum til að taka við tiringi, auk þess viftan er með hljóðeinangrun. Sérstök hönnun á viftuspöðum lækkar enn frekar hljóðið. Hljóðið getur farið niður í 17 dB(A) sem er á við skráf í laufblöðum eða hvísl.

Snjallar

Viftan kemur með innbyggðri sérstakri iFan stýringu, sem er al-sjálfvirk. Með fjarstýringu er hægt að still einstakar stýringar viftunnar, svo sem rakastig, tíma, hreyfingu, hraða og gangtíma.

Pláss lítil

Hægt er að nota viftuna og setja hana upp hvort sem er lóðrétt eða lárétt.  Viftan er mjög örþunn eða 29 mm.

Fjölbreytt

Viftan virkar fyrir vítt svið rafmagns, á bilinu 100 til 240 V og 50 – 60 Hz. Sem gerir það að verkum að hún vinnur jafnvel þótt sveiflur sé á rafmagni.

Loftflæði

 • 33 – 133 m3/h (rúmetrar á klukkustund).
 • 5,5 – 23 l/s (lítrar á sekúndu).

Rafmagn

 • 100-240 Volt 50-60 Hz
 • 3,8 Vött

Hljóð

Hljóðið er mælt í 3 metra fjarlægð: 17 – 31 dB(A), 31 við hámarksafköst.

Einangrun

IPX4.

Stærð

Hentar fyrir 10 eða 12,5 cm göt.

Ifan stærð
Ifan stærð

Myndir

Bæklingar

Bæklingur á ensku um viftuna