Bjargvætturinn

Loftskiptiblásari
Bjargvætturinn – lofskiptiblásari
Útsogsvifta - notkunar möguleikar
Loftskiptiblásari – notkunar möguleikar

12″ færanlegu loftskiptiblásararnir eru léttir og færanlegir en mjög öflugar.   Barki tengist við blásarann til að leiða loftið annað hvort í burtu eða til að tryggja rétt magn af súrefni í loftlausu rými.

Blásararnir henta sérstaklega vel í lokuðum rýmum þar sem á að vinna en ekki er víst um að nægjanlegt súrefni sé til staðar, en blásarinn blæs inn lofti og tryggir þannig eðlileg loftskipti í rýminu.

Blásararinn vegur eingöngu 11 kg og því er auðvelt að færa hann til og setja hana upp þar sem tryggja þarf loftflæðið.

Blásararnir hentar einnig í hvers konar verkefni þar sem tryggja þarf gott loftflæði og að skipt sé um loft, t.d. eftir bruna eða þar sem ekki er nægjanlega gott loft.

 

Upplýsingar um afköst

Týpa Straumur (A) Mótor Snúra Rofi Stærð (to/mm) Afköst (m3/min) Snún Stærð (cm) Þyngd (kg)
SHT-20 1,1 1/3H.P 5 m Einfaldur 8″(200) 21,2 3300 33*27*36 7
SHT-25 1,6 1/2H.P 5 m Einfaldur 10″(250) 51 3300 38*31*36 8,5
SHT-30 2,7 3/4H.P 5 m Einfaldur 12″(300) 64,6 3300 42*36*43 11
SHT-50 3,3 2 HP 5 Einfaldur 20″ (500 mm) 160 2800 58*66*52 40

Typhoon Loftskiptiblásarinn

Typhoon viftan í notkun
Typhoon blásarinn í notkun
Typhoon viftan
Typhoon blásarinn

Tyhoon útsogsblásarinn er líkur hefðbundnum loftskiptiblásara en virkar betur þar sem loft er rakt og þörf er á öflugri blásara. Þetta á við t.d. eftir eldsvoða, þar sem vatn hefur verið notað og reykur er enn til staðar sem þarf að losa sig við hratt og örugglega. Blásarinn er mjög öflugur en er á sama tíma nennt og auðvelt að færa til þangað sem þörf er á loftskiptunum.

Upplýsingar um afköst

Týpa Straumur (A) Mótor Snúra Rofi Stærð (to/mm) Afköst (m3/min) Snún Stærð (cm) Þyngd (kg)
AP-16 7,2 1H.P 5 m Einfaldur 16″(400mm) 120/td>

3250 56*54*41 20
AP-12 4,9 3/4H.P 5 m Einfaldur 12″(300mm) 56/td>

3250 52*39*49 16,4

Mega Loftskiptiblásarinn – SHT-50

Öflugasta blásarinn í þessum flokki, hún er 20″ (50 cm) og er stendur í grind, þannig að það er hægt að beina blásaranum í fleiri áttir. Gríðarlega öflugur blásari.

 

Loftskiptiblásari á löpp

Kraftmikill blásari sem kemur á löpp og hægt að beina blæstrinum þangað sem þörf er á.

[pagelist_ext show_image=“1″ image_width=“150″ show_content=“0″ show_first_image=“1″ class=“page-list-cols-2″]