Sérstaktur svampur sem er til þess fallinn að draga úr hljóði í loftræstilögnum, minnka og jafna flæði. Svampurinn er gerður úr sérstöku efni, polyester fíber og úriþani sem er dautt, þannig að myglusveppur á erfitt með að vaxa í efninu. Hægt er að fjarlægja sponsa í götum og þannig stjórna flæði í rýmið.

Henta víða:

  • Salernislagnir
  • Hótel
  • Náttúruleg loftun

Afköst

Ef hljóð er vandamál eða of mikið loft þá getur þessi einfalda lausn hjálpað.

Uppsetning
1. Fjarlægið úr svampinum sponsa

2. Komið svampnum fyrir í loftrásinni