Vifta fyrir iðnaðareldhús
Vifta fyrir iðnaðareldhús

Vifta sem er hönnuð fyrir mengað, rakt, fitugt eða heitt loft (upp að 100°C) í kerfi þar sem er mikil mótstaða.

  • Útsog úr iðnaðar eldhúsum
  • Útsog þar sem er verið að logsjóða eða rafsjóða
  • Bakarí loftræsting

Viftan er gerð úr galvaniseruðu stáli og kemur með 50 mm steinull. Hægt er að opna viftuna til að hreinsa hana á auðveldan máta. Lokið kemur með gúmmí þéttingu til að koma í veg fyrir loftleka.

vifta_eldhus

Bæklingur með viftum