Loftræstisamstæður sem eru ætlaðar fyrir íbúðir og lítil hús. Loftræstisamstæðurnar eru sérstaklega pakkaðar til að komast fyrir í lítil rými. Sérstök módel sem eru með nýtni allt að 94% og lægstu mögulega loftleka. Öflugt stjórnkerfi til að tryggja nýtni fyrir kerfið. Öflugt stjórnkerfi fyrir kerfið er í boði.

Loftræstisamstæðurnar hafa verið vottaðar af Passive House sem eru frjáls félagasamtök sem leggja sjálfstætt mat á orkusparnað slíkra kerfa og hafa kerfin fengið bestu einkunn fyrir orkunýtingu. Kerfin hafa notið alveg gríðarlegra vinsælda á hinum Norðurlöndunum.

Loftræstisamstæður blása inn fersku lofti að utan, öflugar síur hreinsa loftið enn frekar og blása inn þar sem þörf er á fersku lofti t.d. stofa og svefnherbergi. Á sama tíma draga þær út óhreint, rakt loft úr rökum rýmum svo sem þvotthúsi, baðherbergi og eldhús. Gríðarlegur orkusparnaður verður þar sem loftræstisamstæður endurnýta varma og heitt loft sem er blásið út, hitar upp loftið sem er verið að blása inn.

Stýringar geta verið t.d. að vera með hitastýringu, rakastýringu eða CO2 (valmöguleikar).

Loftræstisamstæður

Loftræstikerfi
Loftræstikerfi

Loftræstistamstæður

  • Loftþéttur kassi – EPP (λ 0.02 W/(K*m))
  • Lékaþéttipróf A1/A1 (EN13141-7)
  • Mjög lágvært með hámarks hljóð- 49dB (EN 13141-7)
  • Hús er húðað með öflugri ryðvörn – RAL 9016 (Corrosion C3)
  • Þéttivatnsbakki. Hannaður samkvæmt VDI 6022-1
  • Stórar loftsíur með löngum líftíma (~ 6 months)
  • Auðveldur aðgagnnur að loftsíum. Síur samkvæmt EN 779: 2013
  • Nýjasta kynslóð af viftum sem nota lítið afl
  • Mjög lítil orkunotkun (SFP) <0,8
  • Langur líftími (40,000 klst)
  • Viftur með auka vörn
  • Nýtni 94% (DIBt)
  • Nýtni allt að 94% (70% 50Pa EN 13141-7; + 2°C)
  • Nýtni 85% (Passive)
  • 100% með flæðiloka – næturkæling
  • Skynjari fyrir framhjáhlaup
  • Innbyggðir þrýstiskynjarar fyrir jafnt flæði
  • Stýring fyrir forhitarar 0-10V (0-100%) allt að 1kW (DIBt)
  • Plast samsetning fyrir kaldar brýr

Tækniupplýsingar

Viftur:

  • útsogsviftur: [kW/A] 0.085 /0.75
  • Innblástursviftur: [kW/A] 0.085 /0.75
  • Mótorvörn: IP-54
  • Varmanýtni: 94.1%
  • Mesta okrunotkun: [kW/A] 0.17 /1.50

Síur

  • Útblástur: G4
  • Innblástur: G4

Einangrun

  • Hitaeingangrun: [mm] 30

Stærð:

  • Þyng: [kg] 53

lofraestisamstaeda_smarty


Bæklingar

Tækni upplýsingar

Heimasíða framleiðanda