Loftræstisamstæða – Smarty 3

Loftræstikerfi

Loftræstikerfi

Pakkað kerfi fyrir heimili. Sérstök módel sem eru með nýtni allt að 94% og lægstu mögulega loftleka. Öflugt stjórnkerfi til að tryggja nýtni fyrir kerfið. Öflugt stjórnkerfi fyrir kerfið er í boði.

 • Loftþéttur kassi – EPP (λ 0.02 W/(K*m))
 • Lékaþéttipróf A1/A1 (EN13141-7)
 • Mjög lágvært með hámarks hljóð- 49dB (EN 13141-7)
 • Hús er húðað með öflugri ryðvörn – RAL 9016 (Corrosion C3)
 • Þéttivatnsbakki. Hannaður samkvæmt VDI 6022-1
 • Stórar loftsíur með löngum líftíma (~ 6 months)
 • Auðveldur aðgagnnur að loftsíum. Síur samkvæmt EN 779: 2013
 • Nýjasta kynslóð af viftum sem nota lítið afl
 • Mjög lítil orkunotkun (SFP) <0,8
 • Langur líftími (40,000 klst)
 • Viftur með auka vörn
 • Nýtni 94% (DIBt)
 • Nýtni allt að 94% (70% 50Pa EN 13141-7; + 2°C)
 • Nýtni 85% (Passive)
 • 100% með flæðiloka – næturkæling
 • Skynjari fyrir framhjáhlaup
 • Innbyggðir þrýstiskynjarar fyrir jafnt flæði
 • Stýring fyrir forhitarar 0-10V (0-100%) allt að 1kW (DIBt)
 • Plast samsetning fyrir kaldar brýr

Tækniupplýsingar

Viftur:

 • útsogsviftur: [kW/A] 0.085 /0.75
 • Innblástursviftur: [kW/A] 0.085 /0.75
 • Mótorvörn: IP-54
 • Varmanýtni: 94.1%
 • Mesta okrunotkun: [kW/A] 0.17 /1.50

Síur

 • Útblástur: G4
 • Innblástur: G4

Einangrun

 • Hitaeingangrun: [mm] 30

Stærð:

 • Þyng: [kg] 53

lofraestisamstaeda_smarty


Bæklingar

Loftræsisamstæður