Loftræstikerfi með varmaendurvinnslu VUT mini eru fullbúin loftræstikerfi með loftsíum og varmaendurvinnslu fyrir íbúðir. Varmaendurvinnslan fer fram með plötuvarmaskipti fyrir loft.

Loftræstikerfið er gert úr aluzink húsi, búið með 20 mm einangrun fyrir varma og hljóðeinangrun.

Síurnar eru tvær með G4 þéttleika bæði á útsogi og útblæstri.

Kerfið er útbúið með tveimur viftum, fyrir innsog og útblástur, með yfirhitavörn og sjálfvirkri enduræstinu.

Plötuvarmarmaskiptirinn er með álplötum fyrir varmaburð. Hægt er að setja sumarkubb í staðin fyrir varmaskiptinn á sumrinn ef hitinn er of mikill. Varmaskiptirinn hitar kallt loft á leiðinni inn með heitu lofti sem er verið að draga út. Ef hitinn er of lágur, þá er frostvörn -5 °С til að koma í veg fyrir að varmaskiptirinn frjósi.

Kerfið er búið með hraðastýringu thyristor A1 hraðastýringu sem sem stýrir hraða frá 0-100%.


Bæklingur:
Loftræsting fyrir íbúðir

Stærðir: