Íshúsið býður blásara frá Systemair og fleirri framleiðendum.

Reykræsting krefst þess að hvert og eitt tilfelli sé skoðað og hannað sé fullbúið kerfi þar sem hugsað er til allra þátt. Íshúsið í samstarfi við Systemair býður fjölbreyttar lausnir.

Systemair er með stórt úrval af viftum og blásurum með afköstum frá 500 og upp í 220.000 m³/klst. Vifturnar henta hvort sem er í daglega loftræstingu sem og í tilvikum þar sem treysta þarf á vifturnar þegar neyðartilfelli eiga sér stað.

Reykblássarar frá Systemair eru meðal annars:

F600 – 600 °C/120 min.
F400 – 400 °C/120 min. *
F300 – 300 °C/120 min. *
F250 – 250 °C/120 min. *

Hefðbundin notkun eru t.d. fyrir verslunarmiðstöðvar, flugvelli, iðnaðahúsnæði, leikhús, kvikmyndahús og veitingastaði svo eitthvað sé nefnd.

Systemair býður einnig úrval af viftum fyrir veggöng og bílastæðakjallara.

Prófað skv. EN 12101-3
Systemair hefur fngið úttektir frá Technical University
of Munich, LGAI Barcelona or BSRIA Brachnell til að tryggja að vifturnar uppfylli EN 12101-3.

Mekanísk reykræsting
Þegar eldur geysar, reykur og reykgufur fara í gegnum byggingunga, getur rétt loftun stýrt flæðinu og koma í veg fyrir að reykurinn fer þangað sem er ekki óskað. Útgönguleiðir eins og leiðir fyrir slökkvilið þurfa að vera laus við reyk. Mekanísk loftræsting dregur úr líkum að reykur komist þangað sem er hans er ekki óskað. Loftræstingin dregur reyk og hita út og frá þeim leiðum sem eiga að vera greiðar. Mekanísk loftræsting hentar sérstaklega vel í tillfellum eins og:

Í dag eru þessi kerfi oft hluti af heildrænum brunakerfislausnum.

Tækniupplýsingar
Bæklingur með tækniupplýsingar og viftur frá Systemair