Tag - elektrovent

DUCT-M Háhita rörblásarar

Duct-M háhitablásari

Duct-M háhitablásari

Þessi útfærsla af DUCT-M eru hitaþolnar háhitaviftur sem helta í umhverfi þar sem nauðsynlegt að losa út heitt loft eða gas. Vifturnar eru gerðar samkvæmt EN 12101-3. Vifturnar eru gerðar til að þola stöðugt hitastig upp á 40°C og í háhita:

200°C í 120 mínútur (F200)
300°C í 60 mínútur(F300)
400°C í 120 mínútur(F400)

Bæklingur

Háhitarörablásari

Read more...

Bilahúsaloftræsting – JP-CENTRY

Bílakjallaraloftræsting

Bílakjallaraloftræsting

Jet-blásarar JP-CENTRY eru notaður í bílastæðahúsum og göngum til að lofta og tryggja nægt súrefni í bílastæðahúsum eða á sambærilegum stöðum þar sem þörf er á að ræsta út miklu magni af megnun (t.d. CO eða CO2). Einnig til að koma með súerefni þegar eldur hefur kviknað.

Þessar týpur eru hentungar fyrir S1 þjónusta (samfeld loftræsting) við hitastig upp á 40°C og S2 þjónustu komi til elds fyrir hitasrtig 200°C í 120 mínútur eða 300°C í 60 mínútur.

Bæklingur

Loftræsting fyrir bílakjallara

Read more...

Bílastæðahúsblásari

Loftræsting bílakjallari

Loftræsting bílakjallari

Jet-blásarar JP stokkablásararnir eru notaður í bílastæðahúsum og göngum til að lofta og tryggja nægt súrefni í bílastæðahúsum eða á sambærilegum stöðum þar sem þörf er á að ræsta út miklu magni af megnun (t.d. CO eða CO2). Einnig til að koma með súerefni þegar eldur hefur kviknað.

Jet-blásararnir JP stokkablásararnir skapa:
-Ótrúlegan sparnað í tíma og kostnaði við uppsetningu
-Sparnaður í kostnaði, möguleiki að loftæsta ákveðin svæði eða eingöngu vera til taks komi til slyss eða sé það nauðsynlegt.

Þessar týpur eru hentungar fyrir S1 þjónusta (samfeld loftræsting) við hitastig upp á 40°C og S2 þjónustu komi til elds fyrir hitasrtig 200°C í 120 mínútur eða 300°C í 60 mínútur.

Bæklingur

Bílahúsablásari

Read more...

Þakblásari – CMV HT

Þakblásarar

Þakblásari CMV-HT

Þakblásari CMV-HT


Þakblásararnir CMV HT eru ætlaðar á staði þar sem nauðsynlegt getur verið að fjarlægja reyk í kringum staði eins og Bílageymslur, verslunarmiðstöðvar, spítala, skóla, leikhús, söfn og svo framvegis. Þessir blásarar eru framleiddar samkvæmt staði EN 12101-3 og vottaðaðar af “Autonomous Qualified Certification Institute”. Þakblásararnir-CMV HT eru hentugar til þess að skaffa hreint loft og órykugt loft upp að 60°C í stanslausri þjónustu og komi til elds þá geta þeir blásið inn hreinu lofti jafnvel þótt hitastigið nái 400°C í 120 mín (F400).

Sérpöntun

Bæklingur

Þakvifta CMV-HT

Read more...

Rörablásarar – iðnaðar

DUCT- M rörablásarar eru hentugir í mikið loftflæði með tiltölulea lágum mótþrýstingi. Henta t.d. í loftræstingu, loftun í göngum, kæling, kæliblásurum svo eitthvað sé nefnt. Einni í boði háþrýstingsviftur, álspaðar, plastspaðar.

Iðnaðarviftur

Iðnaðarviftur


Til í stærðum frá 310 til 1250 mm.

DUCT-M eru endingargóðar og öfluglugar viftur fyrir fjölbreyttar aðstæður. Þær eru koma með flangsa til að festa viftuna t.d. á rör eða á eimi.

DUCT-M kw Straumur m3/klst db(A) Snúningar
DUCT-M – 312/A M 0,25 1 / 3 fasar 3000 67 3000
DUCT-M – 352/A M 0,55 1 / 3 fasar 4600 74 3000
DUCT-M – 402/A M 1,1 1 / 3 fasar 7600 76 3000
kw Straumur m3/klst db(A) Snúningar
DUCT-M – 314/A M 0,12 1 / 3 fasar 2300 50 1500
DUCT-M – 354/A M 0,12 1 / 3 fasar 2600 52 1500
DUCT-M – 404/A M 0,12 1 / 3 fasar 4000 56 1500
DUCT-M – 404/B M 0,18 1 / 3 fasar 5000 59 1500
DUCT-M – 454/A M 0,25 1 / 3 fasar 5250 60 1500
DUCT-M – 454/B M 0,37 1 / 3 fasar 6800 65 1500
DUCT-M – 504/A T 0,37 3 fasar 7500 61 1500
DUCT-M – 504/B T 0,55 3 fasar 9000 66 1500
DUCT-M – 564/A T 0,55 3 fasar 10000 66 1500
DUCT-M – 564/B T 0,75 3 fasar 12500 67 1500
DUCT-M – 634/A T 0,75 3 fasar 13000 70 1500
DUCT-M – 634/B T 1,1 3 fasar 16000 72 1500
DUCT-M – 634/C T 2,2 3 fasar 16500 77 1500
DUCT-M – 714/A T 1,5 3 fasar 16500 76 1500
DUCT-M – 714/B T 2,2 3 fasar 20000 78 1500
DUCT-M – 714/C T 2,2 3 fasar 18500 78 1500
DUCT-M – 804/A T 3 3 fasar 24000 78 1500
DUCT-M – 804/B T 4 3 fasar 29000 79 1500
DUCT-M – 804/C T 5,5 3 fasar 35000 81 1500
DUCT-M – 904/A T 5,5 3 fasar 38000 81 1500
DUCT-M – 904/B T 7,5 3 fasar 43000 83 1500
DUCT-M – 904/C T 7,5 3 fasar 47000 85 1500
DUCT-M – 1004/A T 5,5 3 fasar 41000 83 1500
DUCT-M – 1004/B T 7,5 3 fasar 50000 84 1500
DUCT-M – 1004/CT 11 3 fasar 59000 86 1500
kw Straumur m3/klst db(A) Snúningar
DUCT-M – 568/A T 0,12 3 fasar 6000 52 750
DUCT-M – 638/A T 0,18 3 fasar 8000 57 750
DUCT-M – 718/A T 0,37 3 fasar 11000 58 750
DUCT-M – 808/A T 0,37 3 fasar 10000 58 750
DUCT-M – 808/B T 0,37 3 fasar 13000 60 750
DUCT-M – 808/C T 0,55 3 fasar 16000 62 750
DUCT-M – 908/A T 0,75 3 fasar 17000 61 750
DUCT-M – 908/B T 0,75 3 fasar 20500 63 750
DUCT-M – 908/C T 1,1 3 fasar 24500 65 750
DUCT-M – 1008/A T 0,75 3 fasar 20500 64 750
DUCT-M – 1008/B T 1,1 3 fasar 25000 65 750
DUCT-M – 1008/C T 1,5 3 fasar 31000 67 750
DUCT-M – 1128/B T 1,5 3 fasar 27000 67 750
DUCT-M – 1128/C T 2,2 3 fasar 34000 70 750
DUCT-M – 1258/A T 2,2 3 fasar 34500 69 750
DUCT-M – 1258/B T 3 3 fasar 43000 70 750
DUCT-M – 1258/C T 4 3 fasar 52000 73 750

Bæklingur

Rörablásari

Myndir

Read more...