Tag - iðnaðarviftur

Rörablásarar – iðnaðar

DUCT- M rörablásarar eru hentugir í mikið loftflæði með tiltölulea lágum mótþrýstingi. Henta t.d. í loftræstingu, loftun í göngum, kæling, kæliblásurum svo eitthvað sé nefnt. Einni í boði háþrýstingsviftur, álspaðar, plastspaðar. Iðnaðarviftur Til í stærðum frá 310 til 1250 mm. DUCT-M eru endingargóðar og öfluglugar viftur fyrir fjölbreyttar aðstæður. Þær eru koma með flangsa til að festa viftuna t.d. á rör eða á eimi. DUCT-M kw Straumur m3/klst db(A) Snúningar DUCT-M – 312/A M 0,25 1 / 3 fasar 3000 67 3000 DUCT-M – 352/A M 0,55 1 / 3 fasar 4600 74 3000 DUCT-M – 402/A M 1,1 1 / [...]

Read more...

Þakvifta – ROOF-AM

Öflugar viftur sem henta á þök þar sem það er ekki mikill mótþrystingur t.d. hesthús, gripahús eða húsnæði þar sem þörf er á miklu loftflæði án það eru ekki langar loftræstilagnir. Gríðarlega öflugar þakviftur sem eru einnig hljóðlátar miðað við afköst. Upplýsingar um viftur kw Straumur m3/klst db(A) Snúningar ROOF-AM – 504 T 0,55 1 / 3 fasar 7200 60 1500 ROOF-AM – 564 T 0,75 1 / 3 fasar 10500 61 1500 ROOF-AM – 634 T 1,1 1 / 3 fasar 14000 66 1500 kw Straumur m3/klst db(A) Snúningar ROOF-AM – 506 T 0,18 3 fasar 5100 49 1000 ROOF-AM – 566 T 0,25 3 fasar 6900 52 1000 ROOF-AM – 636A T 0,37 3 fasar 9500 57 1000 ROOF-AM – 636B T 0,55 3 fasar 10500 59 1000 ROOF-AM – 716A [...]

Read more...

Iðnaðarviftur

Íshúsið á mikið úrval af viðnaðarviftum og blásurum á lager mest er þó hluti af sérpöntunarþjónustu Íshúsins. Plötuviftur Stokkablásari Þakblásarar Kraftviftur fyrir eldhús ATEX viftur Undirsíður [pagelist_ext show_image=”1″ image_width=”150″ show_content=”0″ show_first_image=”1″ class=”page-list-cols-2″] Deildu þessu:TweetMeiraPrenta

Read more...