fbpx

Tag - loft

Baðherbergisviftur

Baðherbergi er uppspretta mikið af raka t.d. þá fara 420 grömm af raka í loftið við það að fara í 10 mínútna sturtuferð. Sama á við um annað sem við notum vatn við á baðherberginu, allt eykur rakastigið í loftinu. Þeir sem hafa farið í heita sturtu þekkja að móða safnast á spegilinn, móðan er raki sem hefur losnað við sturtuna og bundist loftinu, loftið er svo mettað að þegar það kemst í snertingu við kaldan spegilinn fellur...

Read more...

Mengunarvaldar lofts

Áhrifum loftmengunar á heilsu má skipta annars vegar í bein heilsufarsleg áhrif þar sem loftmengunin veldur sjúkdómum eða kvillum og hins vegar óbein áhrif þar sem loftmengunin eykur undirliggjandi sjúkdóm eða líkur á að viðkomandi veikist. Bein heilsufarsleg áhrif mengunar á öndunarfæri geta verið mikil. Yfirborð lungna er stórt og efni sem berast niður í öndunarveginn geta haft töluverð skaðleg áhrif. Mikið blóðflæði er um lungun og efni og efnasambönd sem berast niður í...

Read more...