Tag - viftustýring

Hitastillir

Hitastýring TEV-3

Hitstaillir til að stýra kælingu eða hitun. Hægt að stilla hitasvið frá +5°C til +35°C. Einföld hitastýring með möguleika að stýra hitasviðinu. Hægt að nota við erfiðar aðstæður, þar sem ryk er eða hátt hitastig. Hitastillirinn kemur í IP65 kassa. Snerta er 16 amper. Bæklingur Bæklingur Deildu þessu:TweetMeiraPrenta

Read more...

Rakastillir

Einfaldur rakastillir til þess að stýra t.d. viftu til að ganga þegar rakastig er fyrir ofan ákveðin viðmiðunarmörk eða þegar þau eru undir ákveðnum viðmiðunarmörkum. Einföld í uppsetningu og að setja upp stýringuna. Rakastillirinn getur stjórnað viftum eða öðrum búnaði sem er allt að 12 amper en hann er búinn með einföldum snertum.  Innbyggður rakanemi er á rakastillinum, sem er nákvæmur við flest skilyrði. Rakastillirinn kemur í öflugum plast kassa sem varnar því að vatn eða ryk eyðileggi rakastillinn. Rakastillirinn hentar í [...]

Read more...

Hitastýring og klukka

Innbyggt í einu kerfi, bæði klukka og hitastýring. 6 innbyggðar fyrirfram hitastýringar ásamt klukku. Klukkan getur verið stillt samkvæmt degi eða vikuáætlun. Upplýsingar: Skýring: Gildi Virkni: 6 Volt: 240 V Hitasvið: -40.. +110 °C Hitaskynjari: termistor NTC 12 kΩ při 25 °C Stýrirásir: 1 fyrir hvorn hitaskynjara Stýrirásir: 1 fyrir hvorn hitaskynjara Straumur: 8 amper Vörn: IP 20 terminals, IP 40 from front panel Stærð: 90 x 35.6 x 64 mm Þyngd: 127 g Virkni: Hitastýringing getur hvort sem er virkað sem einföld hitastýring án þess að klukka sé virk eða með því að nýta flóknari möguleika til stýringar. Hérna er listi [...]

Read more...