Tromluviftur

Tromluvifturnar eru mjög öflugar viftur, þær henta víða þar sem nauðsynlegt er að fá ferskt loft á mjög snöggan máta. Nokkur notkunardæmi eru:

  • Leikfimishús
  • Límasræktarstöðvar
  • Loftræsting í fjölmennum sölum

  • Loftræsting vegna reykræstingar

Iðnaðar tromluviftur

  • 220 Volt
  • 190 W
  • 1400 s/m
  • 68 db
  • 4800 (m³/h)

clarke