fbpx

Uncategorized

Reykskynjari fyrir loftræstikerfi, þar sem reykskynarinn er settur inn í loftstokka til að nema reyk í loftflæði og senda þá merki annað hvort í stjórnstöð, loftræstikerfi eða þá brunalokur.Einkaleyfi framleiðanda á reykskynjaranum Eitt rör mælir gæði loftsins og hvort reykur er í loftinu/li> Reykskynjari er sjálfur með mælingu hvort það sé reykur Sjálfvirk aðlögun Möguleiki á að prufa Einföld uppsetning Einfaldur í viðhaldi og þjónustuReykskynjari sem hefur verið þróaður til að skynja reyk í loftræstikerfum og er...

Read more...

Varmaendurvinnsla

Varmaendurvinnsla á sér stað þegar vami er flutur úr einu efni í annað. Samkvæmt grunndvallar lögmáli varmafræðinnar er ekki hægt að búa til eða eyða orku, einunings breyta úr einu orkuformi í annað. Á mannamáli þýðir þetta að orkan eru endurnýtt. Í tilfelli loftræstikerfa þá er heitt loft sem kemur í útblæstri nýttur til að hita upp kaldara loft sem er að koma að utan. Yfirleitt fer varmaendurvinnslan fram annað hvort með varmaskiptum, þar sem notast er við álþynnur til...

Read more...

Loftræsting í skólastofum

Loftræsting í skólastofum er einn mikilvægasti þáttur þegar kemur að skólastofun og jafnframt sá þáttur sem hefur verið einn mest vanmetinn.Rétt loftræsting í skólastofun:Bætir vellíðan nemenda og starfsmanna Lækkar rekstrar kostnað Eykur líftíma byggingar Dregur úr viðhaldi Lækkar orkukostnaðSem betur fer hefur orðið gríðarleg breyting í viðhorfi, þar sem áður var talið nóg að opna glugga.  Í dag er einfaldlega nauðsynlegt að vera með betri og öflugri loftræstingu og jafnvel þótt það þurfi að fjárfesta í slíku þá...

Read more...

Vifturnar eru framleiddar af þýska framleiðandanum Nicotra Gebhardt.Þakblásarar sem eru gríðarlega öflugir í Genovent bjóða upp á heimsklassa öryggisviftur, sem eru áreiðanlegar og í algjörum heimsklassa.Þakblásari sem er reykblásari með einu inntaki og afköstum frá 1670 m3/klst og allt að 57.000 m3/klst.Týpa RDM 56: 400 °C – 120 min. Týpa RDM 57, 600 °C – 120 min.IEC orkusparandi mótor CE vottuð Flott hönnun, með sjálflokandi loftrásum Ál hús sem kemur sem er tæringarvarið Krafmikill mótor sem er ekki í...

Read more...

Lagnakjallari / Skriðkjallari

Lagnakjallarar eða Skriðkjallarar eru oft kjallarar (stundum jafnvel lagnarými eðs skriðrými) sem eru ekki með fulla lofthæð, jafnvel kaldir. Fyrst og fremst ætlaðir fyrir iðnaðarmenn með lögnum fyrir hús og raflögnum. Til sökkulrýma teljast öll rými sem eru undir berandi botnplötum og eru því utan afmörkunar hjúps. Þau er hægt að nota sem lagnaleið en hafa takmarkað aðgengi. Þessi rými eru ekki skráð í skráningartöflu en þeirra skal getið í athugasemdum.Oft eru þessir kjallarar rakir, jafnvel með...

Read more...

Dreifð loftræsting

Dreifð loftræsting eða Rörið er loftræsting sem hentar vel í eldri byggingar þar sem erfitt er að koma fyrir heðbundinni loftræstingu.   Í stað þess að leggja rör um rýmið þá er eingöngu gert gat á útvegg, Lofftræstikerfið er dreifð, þar sem ekki er eitt miðlægt kerfi heldur má nota fleiri sjálfstæðar einingar eða tengja saman margar einingar til að mynda eitt heilstætt kerfi.   Fyrir vikið hentar kerfið sérstaklega vel í eldri hús eða þar sem erfitt er að koma...

Read more...

Gólfhitakerfi

Gólfhiti hefur verið ákaflega vinsælt kyndikerfum á undanförnum árum, en hefur gólfihiti marga kosti t.d  þægilegur inni- og útihiti, þótt kerfið sé seint að bregaðst við.  Kerfin endast vel. Það þykir yfirleitt ekki mikil prýði af lögnum, hvort sem um ræðir rafmagns- eða vatnslagnir. Það getur því verið gott að hafa hitakerfið falið í gólfinu og þar sem engir ofnar eru nýtist rýmið betur, hægt að nýta veggpláss eða setja húsgögn upp á veggjum án þess að draga úr hitadreifni. ...

Read more...

Loftræsting fyrir 1 herbergi

Það loft sem við öndum að okkur skiptir máli og mun hafa áhrif á heilsu okkur um aldur og ævi. Við myndum aldrei láta bjóða okkur skítugt vatn á vinnustaðnum, af hverju þá óhreint loft?“ segirTómas Hafliðason, verkfræðingur og framkvæmdastjóri Íshússins. MYND/ANTON BRINK - FréttablaðiðFréttablaðið fjallaði um varmaendurvinnslu rörið í blaðinu hjá sér í dag, en varmaendurvinnslurörið er snjöll lausn fyrir lofrtæstingu í herbergi eða lítil rými t.d. airbnb herbergi. Rörið er einföld lausn, það þarf bara að...

Read more...

Loftræsting svína

Loftæsting svínabúa skiptir máli. Loftræsting svínabúJöfnun loftst og hitastigs: Þetta fer fram yfirleitt með því að setja inn hringrásarviftu, eða viftu sem sér um hringrása loftinu um búið. Til eru fjölmargar leiðir til þess, en ein leið er að setja upp hefðbundna útblástursviftu og hengja í loftið. Slíkar viftur eru yfirleitt hagkvæmari og öflugri en venjulegar loftviftur. Þær koma einnig loftinu á hreifingu.Loftræsting: Loftræstiviftur fyrri svínahús þurfa að vera öflugar. Halda þarf rakasöfnun í lágmarki...

Read more...

Viftur fyrir hótel

Hljóðlátu silenta vifturnarÍ reglugerð um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald segir:"Snyrting skal vera vel loftræst, með spegli og tengli fyrir rakvél, a.m.k. tveimur handklæðum fyrir hvern gest þar af einu baðhandklæði, vatnsglasi, sápu og ruslafötu með loki."Algengast er að notast við salernisviftur til slíks, en hafa ber í huga við val á viftum fyrir hótel eða gististaði nokkra hluti. Hljóð viftunnarViftur sem eru háværar trufla gesti að óþörfu og geta valdið þeim óþægindum. TímiAlgengt er að velja viftur sem eru með tímaliða...

Read more...