GripaviftaLoftræstiviftur sem eru hannaðar fyrir mikil afköst og lágur mótþrýstingur t.d. fyrir veggi eða glugga. Henta vel þar sem þröf er á miklum afköstum t.d. í atvinnhúsnæði þar sem þörf er á miklum blæstri, gripahús (gripaviftur), sveitabæir, hesthús, bílastæðahús, kæling á rafmagnsrýmum eða viðbótar kæling á kælikerfi.

Stærð loftræstingar

Til frá 25 cm til – 70 cm

Uppbygging

  • Grind sem heldur uppi mótornum gerð úr sér vörðu og tæringarfríu efni
  • Mótor hlíf og öryggishlíf úr stáli, framleitt samkvæmt UNI EN 294.
  • Spaði hágæða lofmóttstöðu hannaðir úr plasti og tengi úr áli.
  • Hitastig: -20°C / +50°C.
  • Volt:
    • Þrír fasar(T) 400V-3Ph
    • Ein fasa (M) 230V-1Ph
  • Tíðni: 50Hz
kw Straumur m3/klst db(A) Snúningar
PLATE‐M 254 0,04 1 / 3 fasar 1400 47 1500
PLATE‐M 314 0,09 1 / 3 fasar 2300 50 1500
PLATE‐M 354 0,12 1 / 3 fasar 3200 54 1500
PLATE‐M 404 0,18 1 / 3 fasar 4800 59 1500
PLATE‐M 454 0,25 1 / 3 fasar 6300 65 1500
PLATE‐M 504 0,55 3 fasar 9000 66 1500
PLATE‐M 506 0,18 3 fasar 6000 55 1000
PLATE‐M 508 0,08 1/3 fasar 4500 48 750
PLATE‐M 564 0,75 1/3 fasar 12000 67 1500
PLATE‐M 566 0,25 3 fasar 7900 58 1000
PLATE‐M 568 0,12 3 fasar 6000 52 750
PLATE‐M 634 0,75 1/3 fasar 13000 72 1500
PLATE‐M 636 0,37 3 fasar 10500 63 1000
PLATE‐M 638 0,18 3 fasar 8000 57 750
PLATE‐M 714 1,5 3 fasar 17000 76 1500
PLATE‐M 716 0,75 3 fasar 14000 65 1000
PLATE‐M 718 0,25 3 fasar 11000 58 750

Bæklingur

LoftræstingBæklingur.