Lýsing

EKO-SRBG2-R er bruna og reykloka með El 120 brunavörn. Auk þess að vera hefðbundin brunaloka er hægt að stýra loftflæðinu með 0-100% með merki sem er 2-10V.

Eiginleikar:

  • Brunaflokkun EI 120/EI 120 S
  • Framleitt í Svíþjóð
  • Auðvelt að stýra loftflæði með 2-10V stýringu
  • Stærð frá 100 – 630 mm
  • CE vottuð
  • P-merki

Upplýsingar: