Lýsing

Flott og öflug gólf vifta framleidd af Westinghouse, til að vera með hámarks afköst miðað við stærð.

Westinghouse Yucon II er gerð með stálramma og gúmmí-fótum, með handfangi til að halda á viftunni.

Hönnun:

 • Svartur rammi úr svörtu og silfur lituðu stáli
 • Viftublöð úr ABS plasti
 • Takki til að stilla 3 hraða

Eiginleikar:

 • 3 hraðar
 • Afköst upp á max 3990 m³/klst
 • Mesta hljóðlevel: 75 dB(A)
 • Mesta hæð: 60,5 cm
 • Snúra: 1,83 m
 • Þyngd: 5,5 kg
 • Notar 120 W
 • Snúningur: 1250 snúningar / mín

Bæklingar og upplýsingar:

 

 

 

Frekari upplýsingar

Þyngd 8 kg
Ummál (áætluð stærð á pakningum): 62 × 18 × 60 cm