Lýsing

Írislokur eru öflugar lokur til að stilla flæði í loftræstikerfi á mjög nákvæman hátt. Eru með íris-auga til að stilla. Þrýstistlöngur koma með til að mæla þrýstimun yfir lokuna.

Frekari upplýsingar

Þyngd Á ekki við
Ummál (áætluð stærð á pakningum): Á ekki við
Stærð

"0, 100, 125, 160, 200, 250, 315, 400, 450, 500, 630, 80"