Lýsing

KVK hljóðlát kassavifta með hringlaga röratengjum.  Kassinn er einangraður með þykkri og þéttri hljóðeinangrun.  Kassinn er búinn til úr aluzink C4 tæringarvörðum kassa.

Auðvelt er að opna kassan á kassablásaranum með skrúfum til að opna og hreinsa blásarann eða þjónusta hann.

KVK Silent hljóðlatur EC blásari kemur með innbyggðri mótvörn og kemur með innbyggðri hraðastýringu sem er innygði en einnig hægt að tengja við ytri hraðastýringu.  Hægt er að tengja hraðastýringar við blásarann t.d. stýringar fyrir CO2, rakastýringar, viðveruskynjara og VAV.   Hægt er að stýra blásaranum með Modbus.

Hægt er að setja blásarann upp í hvaða snúninig sem er er á x-y eða z ás.

Eiginleikar:

  • Hljóðlát vifta
  • Þykk og þétt hljóðeingrun
  • Hannaður með litlu umfangi
  • Auðvelt viðhald, auðvelt að opna
  • Loftþéttur
  • Góð virkni, lágt SFP
  • Hægt að stýra með hraðastýringu (0-10V)
  • Auðvelt að stja upp
  • Innbyggð mótorvörn
  • Aluzink C4 tæringarvarinn kassi.

 

Bæklingar:

 

Frekari upplýsingar

Þyngd 70 kg
Ummál (áætluð stærð á pakningum): 115 × 85 × 60 cm