Lýsing

Vornado hefur fengið gríðarlega mörg verðlaun fyrir vifturnar sínar  og fyrirtækið hefur verið leiðandi viftuframleiðandi í Bandaríkjunum síðan 1941.

  • 99 hraðar
  • Fjarstýring
  • Hallanleg
  • Mjög hljóðlát
  • Notar um 80% minni orku

Viftan er mjög öflug og henta til þess að lofta um heilt herbergi, en þær hreyfa loftið í allt að 25 metra fjarlægð.  Viftan kemur með tímaliða.

Öflug VORTEX virkni. Notar vornado tækni fyrir lofthreyfara með öflugum orkusparandi mótor. DC kraftmiklar viftur. Vifturnar eru með mjög kraftmiklum mótorum sem geta hreyft loft í heilu herbergi.

Kynning á Vornado viftunum:

Tækniupplýsingar
Leiðbeiningar

Frekari upplýsingar

Þyngd 4 kg
Ummál (áætluð stærð á pakningum): 23 × 40 × 33 cm