Lýsing

Klassísk og mimialísk hönnun frá Westinghouse, hvítt hús með 3 spöðum sem geta hvort sem er verið á vetrarstillingu eða sumarstillingu. Hægt að snúa spöðum annað hvort þannig að þeir séu hvítir eða beyki.

  • 105 cm þvermál
  • AC mótor
  • 3 spaðar
  • Sumar og vetarstilling
  • Hraðastýring með keðju
  • Hægt að bæta við fjarstýringu (aukahlutur)
  • 49 v0tt á mesta hraða

Stærð

Bæklingar
Tækniupplýsingar og stærðir
Leiðbeininingar

Frekari upplýsingar

Þyngd 5 kg
Ummál (áætluð stærð á pakningum): 22 × 21 × 48 cm