Lýsing

Nútímaleg og orkusparandi lofvifta eru helstu eiginleikar fyrir þessa 122 cm loftviftu. Flott rústfrítt stál í húsi viftunnar og með grafít litum blöðum eða ljósum hlyn.

Innbyggð með LED ljósum gerir þetta orkusparandi viftu. Engar perur til að skipta um.

Eiginleikar

  • Dimmanlegt Led ljós
  • Fjárstýring fylgir með
  • Hægt að snúa snúningsátt viftu
  • Sumar og vetrar stilling

Westinghouse hefur framleitt loftviftur í meira en 100 ár og með framleiðslu og þróun í Bandaríkjunum. Traust fyrirtæki sem hefur verið í fararbroddi frá upphafi rafvæðingar.

Tækniupplýsingar
Tækniupplýsingar