Lýsing

Flott vifta sem hentar í mörg herbergi. Colosseum kemur með LED ljósi innbyggðu í viftunni.

Fjarstýring fylgir.

Hægt er að velja um 2 liti með því að snúa spöðum, annars vegar ljós og hins vegar viðarlitur.

Led ljósin sem eru innbyggð koma frá Westinghouse, nota eingöngu 17W en samt með 800 Lumes birtu (sem er sambærilegt við 75W glóperu). Perunar endast mjög lengi eða 22,8 ár og ættu því að endast viftuna.

Rafmótorinn er silicon stál mótar sem er hannað til að vera öflugur en hljóðlátur.

Tækniupplýsingar

Frekari upplýsingar

Þyngd 6 kg
Ummál (áætluð stærð á pakningum): 25 × 23 × 41 cm