Lýsing

Welfford loftviftan er 3 blaða loftvifa úr driftwood og úr endurunnum hikkory við, með tveggjatóna veðruðu bronsi og iðaðarhönnun.

Stór vifta sem hentar fyrir stóra stofu eða svefnherbergi.

Innifalið

  • Loftvifta
  • Leiðbeiningar
  • Westinghouse er heimsþekktur framleiðandi sem hefur framleitt loftviftur í meira en 100 ár.

Bæklingur
Tækniupplýsingar

Frekari upplýsingar

Þyngd 7 kg
Ummál (áætluð stærð á pakningum): 26 × 26 × 60 cm