Lýsing

Einfaldur blássari með bakbeygt blað, og allur gerður úr plasti og hentar því vel í erfiðu umhverfi eins og með ætandi efni, gufur eða þar sem umhverfið er mjög krefjandi.
Blásarinn kemur í 10 stærðum með stærð á blásarablaði frá 200 til 630 mm, einnig er hægt að fá þá með 3 hröðum.
3000 snúningar

1500 snúningar

Upplýsingar um áttir

Bæklingur
Bæklingur með tækniupplýsingar