Lýsing

Purafil efnið er mikið notað á stöðum eins og jarðvarmavirkjunum, þar sem mikið er af rafeindabúnaði og tölvum. Purafil efnið hreinsar meðal annars út brennisteinsvetni (H2S), sem myndar brennisteinssýru(H2SO4) þegar það blandast raka eða vatni.

Fjarlægir brennisteinsvetni, brennisteinstvíoxíð, köfnunarefniseinoxíð og formaldehýð. Virkar fyrir margar gastegundir á breiðu sviði, þar sem þörf er á öflugri síun og oxun. Purafil SP er með 12% permanganats.

Purafil SP er gert út gropnu efni (porous) sem dregur í sig óhreinindi gerðar úr virku álefni og öðru bindiefni með íbættu sódíumpermanganat (NaMnO4). Sódíumpermanganatinu er bætt við í frmaleiðslunni til að fá jafna dreifingu fyrir þær gastegundirnar.

Purafil SP efnið hefur verið sérstaklega hannað til að ná hæstu mögulegu oxun og þar með hæstu mögulegu virkni. Efnaísogið fjarlægir megnandi gastegundirnar og breytir þeim í óvirkt fast efni í köglunum, til að koma í veg fyrir að efnið losni aftur í umhverfið.

Purafil SP virkar fyrir stórt svið af virkni.

Upplýsingablað
Gagnablað

Efnið er ekki til á lager, en hægt að panta það