fbpx

Reykblásari þakblásari

Reykblásari þakblásari

Reykblásari þakblásari

Til á lager: Ekki til á lager Vörunúmer: roof-hp-g Flokkar: , Merki: ,
  • Lýsing
  • Additional information

Lýsing

Þakblásari með blástur upp á við, hentar vel fyrir staði þar sem þörf er á að reyktæma. Hentar því vel í umhverif eins og skóla, verksmiðjur, sjúkrahús, leikhús eða söfn.   Hannaður og framleiddur samkvæmt staðli EN 12101-3.

Þakvifturnar henta vel fyrir hreint loft sem er ekki með ryki fyrir hámarkshita upp á 200°C í stöðugri notkun og í eldsvoða þola þeir 400°C í 120 mínútur (F400) eða 600°C í 120 mínútur (F600).

Í boði eru 9 stærðir með þvermál frá 400 – 1000 mm.

Þessar viftur eru hannaðar sem öflugar iðnaðarviftur, með sérstaka varmaeinangrun til að reykblásarinn þoli virkni fyrir samfelda virkni í miklum hita.  Þeir eru mjög öflugir og geta náð að blása allt að 52.000 m3/klst við hámarksþrýsting upp á 1300 Pa.

  • Álbygging sem er sterk og þolir sjávarseltu
  • Sérstakir spaðar sem þola háan hita
  • Beintengdur mótor, sem er ekki í loftstreyminu
  • Þriggjafasa mótor sem er IP 55, Class F.
  • Utanáliggjandi tengibox

Tækniupplýsingar

Additional information

Áætluð þyngd5 kg