fbpx

Reyklúgur með málmlokun

reykluga
reykluga_a_utvegg
reykluga_thak
reykluga_vedurhlif

Reyklúgur með málmlokun

Reyklúgur með málmlokun

In stock

Er myndin rétt? Lýsingin gildir

Við reynum að vera með réttar myndir, en sumar vörur eru til í mörgum stærðum og litum. Lýsingin gildir!
Vörunúmer: lamilux-metal Flokkar: ,

Lýsing

Reyklosun er sett upp þar sem þörf er á að losa reyk og hita til að tryggja öryggi fólks í stærra húsnæði. Tilgangur reyklosunar er að hleypa út reyk og hleypa út hita og sjá til þess að reykur dreifist ekki á ákveðnu svæði. Þetta er oft gert í samtenginu við aðrar reykvarnir.

Íshúsið býður víðtækar lausnir fyrir reyklosnun, frá blásurum, lúgum lokum og stýrikerfi fyrir lokurnar. Íshúsð býður upp á reyklúgur (eða reyklosunarlúgur) frá Lamilux í Þýskalandi. Lamilux er einn stærsti framleiðandi heims á þaklúgum. Fyrirtækið hefur starfað í Rehau, Upper Franconia, Southern Germany síðan 1909.

Reyklúgurnar eru CE vottaðar og vottaðar skv. EN 12101-2, sem þýðir að þær uppfylla kröfur Mannvirkjastofnunnar.

Lokurnar sjálfar eru gerðar úr málmi, til að þola mikið álag og þyngd.

Málokurnar eru með flöpsum sem opnast, þegar boð kemur. Hægt er að stýra opnunni frá 0° to 90°. Hægt er að vera með reyklúgurnar, þannig að þær opni t.d. til venjulegrar loftræstingar eða þegar kemur til reyklosunar.

Reyklúgurnar henta fyrir margskonar byggingar, svo sem í vöruhúsum, iðnaðarhúsnæði, stigahúsum, lyftustokkum og bílakjöllurum.

Hægt er að fá veðurhlíf í kringum reyklúguna (aukahlutur), til að verja hana fyrir veðri og vindum.

  • Opnunarprófanir: 1000 próf í brunastöðu, 10.000 í loftræstistöðu
  • Snjóálag: SL 500 – 2400 kg / m3
  • Vindálag: Upp að: up to 150 kg/m²

Eftir útfræslum er hægt að velja mismunandi opnunarmöguleika t.d. rafmagn eða þrýstiloft (CO2).

Tækniupplýsignar:
Bæklingur með tækniupplýsingum

Reyklúga með veðurhlíf Reyklúga á þaki án veðurhlífarReyklúga á útvegg