Lýsing

Skynjar lykt

Viftan hefur þann ótrúlega eiginleika að skynja lykt! Ef það er lykt þá eykur hún hraðann þangað til lyktin er farin.

Rakastýrð

Skynjar rakastigið í rýminu til dæmis ef einhver fer í sturtu þá hækkar hún hraðann og blæs meira af lofti þangað til hún er búin klára að blása öllu út öllum rakanum.

Hljóðlát

Viftan er hljóðlát og hægt að stýra í appi hversu mikið hún blæs. Auk þess þá er hún óvenju krafmikil miðað við sambærilegar viftur.

Snjallvifta

Alvöru snjallvifta sem skynjar:

 • Rakastig
 • Lykt
 • Ljós

Helstu eiginleikar:

 • Afköst: 140 m3/klst mest
 • Hljóð: 19 dB(A) 3m
 • Mesti þrýstingur: 57 pa
 • Orka: 3-5 W
 • Dýpt: 29 mm
 • Gat: 130 mm mest
 • Efni: ABS
 • Rafvörn: IP44
 • Uppsetning: Vegg eða loft

Bæklingur:

Bæklingur með tækniupplýsingum um viftu.