Lýsing

Öflugir stokkablásarr fyrir fjölþætt verkefni, sem eru lágorkumótorar (EC) sem eru jafnframt með mikil afköst. Orkusparandi. Hitastig frá -25°C til 45°C. Auðvelt er að tengja stiglausa 0-10V hraðastýringu, án þess að draga úr líftíma blásarans.

Blásararnir uppfylla nýjust kröfur um orkusparnað en um leið þá eru þeir afkasta miklir miðað við stærð.

Salda hefur framleitt stokkablásara í áratugi, og hafa gríðarlega góða reynslu á Íslandi.

Stýring á mótor er með 0-10V DC stýringu, sem hægt að tengja beint við hraðastýringu, þrýstistýringu, CO2 stýringu, rakastýringu eða annað sem gefur 0-10V DC.

Bæklingur:

Frekari upplýsingar

Þyngd Á ekki við
Ummál (áætluð stærð á pakningum): Á ekki við
Stærð

100, 125, 160, 200, 250