Lýsing

VSA EKO eru með lágorku EC mótor sem er orkusparandi öflugur mótor. Þakviftur blása loftinu út til hlið, og eru notuð til að draga út loft úr mismundandi herbergjum eins og baðherbergjum, þvottahúsum og eldhúsum. Auðvelt er að opna viftuna til hreins hana, viðhalda. Ekki notuð fyrir mengað loft, étandi eða sprengjugös (til þess þarf ATEX viftur).

Blað viftunar er baksnúið blað. Öflugur utanáliggjandi mótor, innbyggð hitavörn, sterkar legur.

Húðaður með tæringavörðu efni í svörtum lit.

Bæklingur:
Bæklingur með þakviftum

Aðrar vörur