Lýsing

Þurrktæki sem er mest notað í staðfbundna þurrkun eða eftir vatnstjón þar sem ekki er mjög mikið ryk í umhverfinu.

  • Rafmagnsstýring
  • Fjölbreytt notkun
  • Einföld í umsjón
  • Þolir ekki umhverfi með miklu ryki eða ætandi umhverfin
  • Hröð sjálfvirk afhríming

Eiginleikar:

  • Afköst 65L/dag(30˚c RH80%)
  • Loftflæði 400 m3/klst
  • Afl: 1200 W
  • Þyngd: 44 kg

Leiðbeiningar: