Lýsing

Veggþétting er diskur sem er notaður til að þétta við veggi með t.d. rörum til að koma í veg fyrir að vatn komist inn með rörum.

Sérstaklega hannað fyrir veggi. Þenst eða dregst saman auðveldlega og er því gott til að taka hitasveiflur.

Gert úr EPDM. Hægt að fá í 13 mismunandi litum (sérpöntun – grátt standard).

Fyrir gegnumtökum frá 0mm og upp í 101mm.


Bæklingur
Bæklingur með þakþéttingum

Frekari upplýsingar

Ummál (áætluð stærð á pakningum): 12 × 12 × 1 cm