fbpx

Plötuviftur

GripaviftaLoftræstiviftur sem eru hannaðar fyrir mikil afköst og lágur mótþrýstingur t.d. fyrir veggi eða glugga. Henta vel þar sem þröf er á miklum afköstum t.d. í atvinnhúsnæði þar sem þörf er á miklum blæstri, gripahús (gripaviftur), sveitabæir, hesthús, bílastæðahús, kæling á rafmagnsrýmum eða viðbótar kæling á kælikerfi.

Stærð loftræstingar

Til frá 25 cm til – 70 cm

Uppbygging

  • Grind sem heldur uppi mótornum gerð úr sér vörðu og tæringarfríu efni
  • Mótor hlíf og öryggishlíf úr stáli, framleitt samkvæmt UNI EN 294.
  • Spaði hágæða lofmóttstöðu hannaðir úr plasti og tengi úr áli.
  • Hitastig: -20°C / +50°C.
  • Volt:
    • Þrír fasar(T) 400V-3Ph
    • Ein fasa (M) 230V-1Ph
  • Tíðni: 50Hz
kwStraumurm3/klstdb(A)Snúningar
PLATE‐M 2540,041 / 3 fasar1400471500
PLATE‐M 3140,091 / 3 fasar2300501500
PLATE‐M 3540,121 / 3 fasar3200541500
PLATE‐M 4040,181 / 3 fasar4800591500
PLATE‐M 4540,251 / 3 fasar6300651500
PLATE‐M 5040,553 fasar9000661500
PLATE‐M 5060,183 fasar6000551000
PLATE‐M 5080,081/3 fasar450048750
PLATE‐M 5640,751/3 fasar12000671500
PLATE‐M 5660,253 fasar7900581000
PLATE‐M 5680,123 fasar600052750
PLATE‐M 6340,751/3 fasar13000721500
PLATE‐M 6360,373 fasar10500631000
PLATE‐M 6380,183 fasar800057750
PLATE‐M 7141,53 fasar17000761500
PLATE‐M 7160,753 fasar14000651000
PLATE‐M 7180,253 fasar1100058750

Bæklingur

LoftræstingBæklingur.