- Loftræstisíur, Sérhæfðar
Purafil SP
Purafil efnið er mikið notað á stöðum eins og jarðvarmavirkjunum, þar sem mikið er af rafeindabúnaði og tölvum. Purafil efnið hreinsar meðal annars út brennisteinsvetni (H2S), sem myndar brennisteinssýru(H2SO4) þegar það blandast raka eða vatni.