Baðvifta
Skoðaðu úrvalið hér fyrir neðan af baðviftum.
Nokkrir þættir sem skipta máli
- Gott plast í viftunnii – viftur með lélegu plasti eiga það til að gulna jafnvel á 1-2 árum
- Legur – margar vitur eru ekki með legum, sem dregur úr líftíma vifunnar.
- Hljóðaeinangrun – hljóðlátar viftur eru byggðar þannig að þær dreifi ekki hljóði frá sér.
- Afköst: Margar hljóðlátari viftur ná árangri einfaldlega með því að draga úr afköstum.
Hljóðlátu baðvifturnar
Baðviftur hafa vanalega verið með hávaða en nú býður Íshúsið upp á baðviftur sem eru hljóðlátar án þess að tapa afköstum. Quiet baðviftan er hljóðlát baðvifta sem er hægt að fá í fjölmörgum útfærslum.
Baðvifta með tíma
Slíkar vitur eru þannig gerðar að þær ganga í ákveðin tíma (sem er hægt að stilla) lengur eftir að slökkt hefur verið á þeim. Þetta er gert til að leyfa þeim að klára að taka út raka eða óhreint loft eftir að slökkt hefur verið á viftunni. Þetta er þó ekki mjög algengt nema þar sem ástæða er talin vera að þörf sé þessu.
Baðviðta með spotta
Þessar viftur voru algengari hér áður fyrr þar sem kveikt er á þeim með því að toga í spotta og þá ganga þær í fyrirfram ákveðin tíma. Alltaf er þá straumur á viftunni.
Hreyfiskynjari
Viftan er alltaf með straum og fer í gang þegar hún nemur hreyfingu. Þessar viftur virka vel á almenningssalernum, þar sem ekki er þörf á að viftan fari í gang nema að einhver komi inni á salernið eða í sturtuna. Helsti galli er að baðviftan þarf að vera staðsetning þannig að geisli viftunnar geti numið þann sem er að koma inn.
Rakaskynjari
Viðbót sem er endilega eins góður og hann hljómar. Rakaskynjari skynjar hátt rakastig og fer af stað þegar rakastig er hærra en stillt gildi. Hins vegar er æskilegt að taka raka út áður en rakastig verður þetta hátt.
Hljóðlát
34 VörurHljóðlátar viftur
Snjallvifta
2 VörurCentrifugal
3 VörurLöng Leið
3 VörurFlatar viftur
1 VörurKlassísk
16 VörurKlassískar baðviftur
Venulegar viftur á bað, til að soga út raka og lykt.Spotti
1 VörurLjós
2 VörurRakastýrð
16 VörurRakastýrðar viftur
Timastýrð
9 VörurViftur með tíma
Tímastýrðar viftur.Gluggaviftur
4 VörurGluggaviftur eru viftur sem er komið fyrir í gluggum í gegnum gler. Þær eru sérstaklega gerðar til þess að geta farið í gegnum glerið. Kosturinn við slíkar viftur er að þær henta vel þar sem ekki er neitt úttak í gegnum vegg. Gallinn er hins vegar sá að þær eru meðtækilegri fyrir veðri, þar sem þær standa beint út í veðrið. Því þarf að ganga vel frá þeim með tilliti til veðurs. Íshúsið á úrval af gluggaviftum og aukahlutum.- Baðvifta, Hljóðlát, Hljóðlát, Viftur
Hljóðlát vifta – Quiet – 100 mm
15.487 kr.Hljóðlát vifta – Quiet – 100 mm
- Baðvifta, Hljóðlát, Hljóðlát, Viftur
Vifta – Quiet 100MM með tímaliða
16.238 kr.Vifta – Quiet 100MM með tímaliða
- Baðvifta, Hljóðlát, Hljóðlát, Viftur
Baðvifta – Solid – Svört -100 mm – Hljóðlát
16.699 kr.Hljóðlát vifta – Quiet – 100 mm
- Baðvifta, Hljóðlát, Plastvifta, Rörablásari, Viftur
Hljóðlát röravifta 100 mm
12.835 kr.Hljóðlát röravifta 100 mm
- Baðvifta, Hljóðlát, Hljóðlát, Viftur
Baðvifta – Wave -100 mm – Hljóðlát
15.404 kr.Hljóðlát vifta – Quiet – 100 mm
- Baðvifta, Hljóðlát, Hljóðlát, Viftur
Baðvifta – Solid – 100 mm – Hljóðlát
15.951 kr.Hljóðlát vifta – Quiet – 100 mm
- Plastvifta, Rörablásari, Timastýrð, Viftur
Rörablásari 100 mm – Tími
19.745 kr.Rörablásari 100 mm – Tími