Gluggaviftur eru viftur sem er komið fyrir í gluggum í gegnum gler. Þær eru sérstaklega gerðar til þess að geta farið í gegnum glerið.

Kosturinn við slíkar viftur er að þær henta vel þar sem ekki er neitt úttak í gegnum vegg. Gallinn er hins vegar sá að þær eru meðtækilegri fyrir veðri, þar sem þær standa beint út í veðrið. Því þarf að ganga vel frá þeim með tilliti til veðurs.

Íshúsið á úrval af gluggaviftum og aukahlutum.

Filters