Einstefnulokar
Einfaldir en öflugir einstefnulokar fyrir loftrásir.
Samtengi
Plast samtengi til að tengja saman plast eða ál barka.
Y – tengi
Einföld tengi sem koma í veg fyrir óþarfa þrengsli í loftflæði.
Kónaminnkun
Minnkun sem passar fyrir nokkrar stærðir, einfaldlega er tekið af stykkinu svo að það passi fyrir þá stærð sem vantar.
Álteip
Álteip til að setja saman barka eða samtengi.
Hosuklemmur
Hosuklemmur í stærðum sem henta til að festa saman rörin og barkana.