Lýsing

Coolflow RV er óeitraður (Non-Toxic) frostlögur sem þolir allt að -50°C.

Bæði umhverfisvænn og vottaður

  • Vottaður í Evrópu
  • Framleiddur í Evrópu

Þessi frostlögur er sérstaklega framleiddur fyrir Íshúsið og fyrir íslenskar aðstæður fyrir sumarhús, hjólhýsi, fellihýsi, húsbíla og ferðavagna.

Frostlögurinn notar umhverfisvæn efni, sem jafnframt eru með íblöndunarefnum sem verja málma svo sem járn, stál og brass. Í frostleginum eru gróðurhindrandi efni til að koma í veg fyrir örveruvöxt.

Blöndun:

Frostlögur
Frostlögur

Frekari upplýsingar

Þyngd 5 kg
Ummál (áætluð stærð á pakningum): 30 × 20 × 30 cm