Lýsing

Laufsópurinn er einfaldur sópur sem er settur í þakrennur til að koma í veg fyrir að lauf og annað rusl setjist í rennurnar.

Laufsópurinn er settur í rennunna og látinn liggja þar. Lauf sem falla fjúka í burtu eða auðvelt að taka án þess að falli í botn rennunnar.

Laufsópurinn kemur í lengdum sem eru 1,2 metrar á lengd.