Lýsing

Sinus-B er veggdreifari. Hægt er að bæta við Sinus-BR (tenging að aftan) og BS (tenging í hliðarnar) og svo plata að framan með spíssum. Kassinn er með lokum til að stýra loftflæði. Hægt er að nota bæði fyrir hitað eða kælt loft.

Hægt er að stýra öllum spíssunum og snúa þeim í 360° til þess að hámarkar virkni dreifarans og fá sem best loftflæði.

Stærð

Bæklingur
Leiðbeiningar