Lýsing

Loftrist Tvíbrotin
Loftrist Tvíbrotin

Tvíbrotin rist til að vera úti, þannig að hún sé sérstaklega veðurvarin og sérstaklega fyrir snjó og rigningu.

Ristin er með lokuðum ramma gerðum úr pressuðu stáli, beygðum lamellum og neti.

Lamellurnar eru tvíbrotnar og sérstaklega hannaðar til að verja rigningu.

Hægt er að fá sérstaka útgáfu sem er með niðurfalli, þannig að ef vatn kemst inn lekur það í niðurfallið.

Vír fyrir mýs eða rottur. Hægt er að fá fínna net fyrir skortdýr.

Venjulegar Tvíbrotnar úti loftristar koma úr galvaniseruðu stáli en jafnframt er hægt að panta úr áli, kopar, rústfríu stáli eða málaðar útgáfur.

Hægt er að panta þær í stærðum upp að 2000 x 2000 mm, en ef þær eru stærri er hægt að setja þær saman. Ef hæð eða breidd er stærri en 2500 mm, þarf aukalegan stuðning.

Tækniupplýsingar
Tækniupplýsingar