Lýsing

Steypt álrist sem er notuð hylja innblástur eða útblástur loftræstilögnum. Álristin er gerð úr steyptu áli og ryðgar því ekki og hentar mjög vel við íslenskar aðstæður. Kemur með neti sem er annað hvort fyrir fugla eða fínna net fyrir skordýr.

Hægt er að fá þessar ristar í sérpöntum í öðrum litum (lágmarkspantanir geta átt við).

Bæklingur:
Bæklingur með aukahlutum frá Salda

Frekari upplýsingar

Þyngd Á ekki við
Ummál (áætluð stærð á pakningum): Á ekki við
Stærð

100, 125, 150, 160, 200, 250, 315, 400