Lýsing

Þrýstistýrð brunaloka frá EKOVENT sem uppfyllir El 120/El 120 S, sem virkar sem brunaloka og hægt að nota fullkomlega sem slíka en kemur jafnframt með þrýstistýringu svo að hægt er að stilla brunalokuna á ákveðin þrýsting sem hún reynir að viðhalda. Stýrt með EKOVENT stýringu EKO-MME/SME1-C eða sambærilegum stýringum.

  • Brunaflokkun EI 120/EI 120 S
  • Spenna 24V
  • Forstillt frá verksmiðju
  • Stærðir frá 100 – 630 mm
  • Finnst í MagiCAD