Lýsing

Turnvifta sem er flott hönnuð, bæði hvað varðar gæði og þægindi. Nútímalegt glansandi plast gefur viftunni smekkleg útlit. Hægt að nota hvort sem er á skrifstofum eða heimilum.
Kemur með 3 hröðum og 45 W kraft. Viftan getur snúist um60° sjálfvirkt.

Í boði eru 3 stillingar:

 • Normal – viftan blæs alltaf af sama krafti
 • Náttúrulegur vindur (natural wind mode) – eykur og dregur sjálf úr blæstri til að líkja eftir léttum vindi.
 • Nætur stilling (night mode) – léttari blástur fyrir næturstillingu.

Hljóðlát vifta sem kemur með fjarstýringu og tímastillingu – þar sem er hægt að láta viftuna keyra í fyrirfram ákveðinn tíma.

Ólíkt venjulegum standviftum þá blása turnviftur eftir allri hæð viftunnar og í loftstraumi sem er beinn og flatur og þar af leiðandi er meiri blástur á því svæði sem viftan er að blása.   Vifturnar taka einnig minna pláss en hefðbundnar standviftur.

Hæð viftunnar er 92 cm og getur viftan hvort sem er staðið á gólfi eða borði.

Eiginleikar:

 • Kraftur 45 W
 • Nútímaleg
 • Ódýr í rekstri
 • 3 hraðar
 • 3 mismunandi keyrslur (náttúrulegt, náttúrulegur vindur og nætur stilling).
 • Sjálfvirkur snúningur um 60° sem hægt er að kveikja á
 • Tímastilling (1-7 klukkustundir)
 • LED skjár
 • IR fjarstýring
 • Handfang
 • Stöðugur fótur
 • Lágt hljóð: max. 62 dB(A)

This slideshow requires JavaScript.

Frekari upplýsingar

Þyngd 5 kg
Ummál (áætluð stærð á pakningum): 40 × 40 × 100 cm
Aðrar vörur