Lýsing

Viftupakki er pakki sem inniheldur algenga hluti sem þarf á að halda til að setja upp baðviftu, gegnutak og svo veðurhlíf úti.

  • Baðvifta
  • Plaströr til hlífðar í útvegg (35 cm langt).
  • Veðurhlíf – til að hlífa úti

Frekari upplýsingar

Hljóðlát vifta - Quiet - 100 mm

Ummál (áætluð stærð á pakningum): 21 × 21 × 15 cm

Veðurhlíf - Hvít- 150x150x80

Þyngd 1 kg
Ummál (áætluð stærð á pakningum): 17 × 10 × 17 cm

Plaströr - 10 cm - 0,35 m

Ummál (áætluð stærð á pakningum): 12 × 12 × 35 cm